9.10.2008 | 13:45
Ađ gefnu tilefni...
Rakst á ţetta... ţví miđur eflaust stađreynd fyrir marga... en pínu fyndiđ samt!
Skuldugur (Söknuđur)
Mér finnst ég varla heill né hálfur mađur
Og heldur blankur, ţví er verr
Ef vćri aur hjá mér, vćri ég glađur
Betur settur en ég er
Eitt sinn verđa allir menn ađ borga
Eftir bjartan daginn kemur nótt.
Ég harma ţađ, en samt verđ ég ađ segja,
ađ lániđ fellur allt of fljótt.
Viđ gátum spređađ, gengiđ um,
gleymt okkur í búđunum.
Engin svör eru viđ stjórnarráđ
Gengiđ saman hönd í hönd,
Saman flogiđ niđur á strönd.
Fundiđ stađ, sameinađ beggja lán.
Horfiđ er nú hlutabréf og lánsfé
Í veski mínu hefur eymdin völd
Í dag rćđur bara sultarólin
Nú einn ég sit um skuldavönd
Eitt sinn verđa allir menn ađ borga
Eftir bjartan daginn kemur nótt.
Ég harma ţađ, en samt verđ ég ađ segja,
ađ lániđ fellur allt of fljótt.
Ég horfi yfir bankann minn
Hugsi hvort hann hleypi mér inn
Ég alltaf gat treyst á ţig
Í ađ fjármagna mig
Ég reyndar skulda allstađar
Ţá napurt er, ţađ nćđir hér
og nístir mig.
![]() |
Skuldaklukkan sprakk |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
agnarbragi
-
agnarb
-
vestfirdingurinn
-
safinn
-
birkir
-
dofri
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
neytendatalsmadur
-
mummiskula
-
hallurmagg
-
hl
-
smalinn
-
hlini
-
jonfinnbogason
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skjalfandi
-
lafdin
-
kristbjorg
-
margretsverris
-
suf
-
siggi-hreins
-
kaupfelag
-
stefanbogi
-
steinunnanna
-
valdisig
-
vefritid
Athugasemdir
Brilliant - takturinn passar reyndar ekki alveg viđ fyrstu fjórar línurnar í seinasta erindinu (já - ég sönglađi ţetta...)
Hvađ er samt máliđ međ gula litinn í linkum á síđunni - Fjölnisvćddirđu hana?
Zunderman (IP-tala skráđ) 13.10.2008 kl. 18:02