Leita í fréttum mbl.is

Tugmilljóna króna styrkur Landsbankans til Sjálfstćđisflokksins hlýtur ađ vera ólöglegur

Eins og margir ađrir ţá gluggađi ég í skýrslu rannsóknarnefndar Alţingis og ţar er margt áhugavert ađ finna.

Ţađ sem međal annars vakti athygli mína var ađ umdeildur tugmilljóna króna styrkur Landsbankans til Sjálfstćđisflokksins berst ekki frá bankanum fyrr en áriđ 2007. Ţađ er eftir ađ lög um fjármál stjórnmálasamtaka tóku gildi ţann 1. janúar 2007.

Skv. frétt Vísis ţá hefur Framkvćmdastjóri Sjálfstćđisflokksins "stađfest ađ styrkirnir hafi veriđ útgefnir og skráđir í bókhaldi Sjálfstćđisflokksins áriđ 2006 ţótt sá síđari hafi ekki borist frá bankanum fyrr en í ársbyrjun 2007 og hafi ţá fyrir mistök veriđ lagđur inn á reikning SUS." 

Er eđlilegt ađ styrkurinn sé "skráđur" í bókhaldi Sjálfstćđisflokksins 2006 ţegar hann berst ekki fyrr en áriđ 2007 til ţess eins ađ fara á svig viđ lögin eđa er ekki styrkurinn einfaldlega ólöglegur?

Og varla eru ţađ "mistök" ađ bćđi stórir styrkir frá Landsbankanum og Kaupţingi eru lagđir inn á reikninga SUS árin 2005, 2006 og 2007. Ţađ eru ţá ansi mörg "mistök".


« Síđasta fćrsla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband