9.10.2008 | 13:33
Pollýana
Voru ţađ sem sagt ekki orđ Davíđs Oddssonar seđlabankastjóra sem kórónuđu ţetta allt saman! Og í kjölfariđ brugđust bresk yfirvöld viđ. Í viđtalinu viđ Kastljós sagđi Davíđ ađ hann myndi glađur segja af sér ef ţađ vćri hćgt ađ benda á eitthvađ athugavert viđ hans störf. Ég ćtla nú ekki ađ rekja ţađ allt saman í löngu máli... en there you have it... honum tókst ađ stráfella síđasta stóra viđskiptabankann međ einni setningu og ţađ í viđtalinu sjálfu. Geri ađrir betur.
Nú er herma heimildir ađ orđ Árna Mathiesen fjármálaráđherra í samtali viđ breska fjármálaráđherrann hafi ráđiđ úrslitum í ţessu sambandi. Ţađ er ţví spurning um hvort fleiri ćttu ekki ađ segja af sér ef ţetta reynist rétt.
Annars er löngu kominn tími á Davíđ... ćtli honum hafi ekki veriđ plantađ í Seđlabankann til ţess ađ losna viđ hann úr pólitík... og líklega hafa menn ekki gert sér grein fyrir afleiđingunum fyrr en núna.
Vonandi lćra menn af ţessum mistökum og taki upp faglegar ráđningar seđlabankastjóra. Eins vara ég stórlega viđ ţví ađ skipa pólitískar stjórnir yfir ríkisbankana (hélt ég myndi aldrei ţurfa ađ segja ţetta orđ aftur) eins og hér voru áđur.
![]() |
Forsćtisráđherra: Breska fjármálaeftirlitiđ felldi Kaupţing |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
7.10.2008 | 12:22
Hver er sinnar gćfu smiđur
Ţađ voru ţau orđ sem annar bankastjóra Landsbankans lét falla 23. september sl. ţegar ţeir kynntu hagspá bankans 2008-2012. Ţá var almenningi um leiđ tilkynnt um ađ greiđslubyrđi ţeirra af lánum myndi ţyngjast töluvert á nćsta ári.
Ćtli honum hafi órađ fyrir ţví sem nú er ađ gerast!
![]() |
Samson óskar eftir greiđslustöđvun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
2.10.2008 | 14:06
Munum eftir...
... ađ styrkja gott málefni međ kaupum á Bleiku slaufunni... ţrátt fyrir krepputíma og sparnađáróđur
Bleika slaufan, sem hönnuđ er af Hendrikku Waage, kostar 1.000 krónur og dagana 1.-15. október verđur hćgt ađ kaupa hana hjá eftirtöldum söluađilum: Kaffitár, Te & kaffi, Eymundsson, Frumherji, Samkaup, Lyfja, Lyf og heilsa, Lyfjaval og Hreyfill.
Ég er búin ađ styrkja... en ţú?
1.10.2008 | 19:05
Allir á völlinn á laugardaginn!
Hvađ er betra í ólgusjó efnahagslífsins og fjármálakreppu ađ skella sér á völlinn og losa ađeins um spennuna. Allavega ćtla ég ađ mćta á leik ársins (ađ mínu mati) á laugardaginn og hvetja FJÖLNI til sigurs á móti KR í bikarnum.
Reyndar mćtti PR deildin hjá KSÍ og VISA ađeins fara ađ auglýsa leikinn... ekki seinna vćnna!
Ungmennafélagiđ FJÖLNIR er 20 ára um ţessar mundir og býđur til veislu/upphitunar í Íţróttahúsinu Dalhúsum á leikdag, laugardaginn 4. október, kl. 10:00-12:30. Bikarúrslitaleikurinn hefst síđan kl. 14:00 á Laugardalsvelli.
ÁFRAM, ÁFRAM FJÖLNIR!
30.9.2008 | 21:09
Klukkuđ...
Stefán Bogi ofurlögfrćđingur gerđi mér ţann grikk ađ klukka mig... líklega hefur honum fundist síđan vera hálf eitthvađ dauf ţessa dagana
Allavega ţá skorast mađur ekki undan áskorunum!
Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina:
1. Vaktstjóri
2. Framkvćmdastjóri
3. Bókari
4. Bílfreyja
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
1. The Shawshank Redemption
2. The Godfather
3. Crash
4. Bourne Identity
Fjórir stađir sem ég hef búiđ á:
1. Grafarvogur 2/2
2. Grafarvogur 1/2
3. Vogahverfi
4. That´s It!
Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar:
1. Grey´s Anatomy
2. Prison Break
3. So you think you can dance
4. Klovn
Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum:
1. Krít
2. Aţena
3. London
4. Lúxemburg
Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan blogg:
1. eyjan.is
2. ugla.hi.is
3. facebook.com
4. visir.is
Fernt sem ég held upp á matarkyns:
1. Kjúklingasalat
2. Nautalundir
3. Indverskt
4. Svínabógurinn hennar mömmu
Fjórir stađir sem ég myndi helst vilja vera á núna:
1. New York
2. Liverpool
3. Barcelona
4. Mílanó
Fjórar hljómsveitir eđa tónlistarmenn sem ég held upp á:
1. Live
2. Hjaltalín
3. Pink
4. Coldplay
Fjórir bloggarar sem ég klukka:
1. Marsibil Sćmundardóttir
2. Hallur Magnússon
3. Skjálfandi (Karl Hreiđarsson)
4. Agnar Bragi Bragason
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
agnarbragi
-
agnarb
-
vestfirdingurinn
-
safinn
-
birkir
-
dofri
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
neytendatalsmadur
-
mummiskula
-
hallurmagg
-
hl
-
smalinn
-
hlini
-
jonfinnbogason
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skjalfandi
-
lafdin
-
kristbjorg
-
margretsverris
-
suf
-
siggi-hreins
-
kaupfelag
-
stefanbogi
-
steinunnanna
-
valdisig
-
vefritid