17.11.2008 | 15:59
Hvað getur maður sagt?
![]() |
Guðni segir af sér þingmennsku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.11.2008 | 15:09
Arrrghh...
Smá svekkelsi í gangi núna eftir þessar fréttir. Þessir leikmenn eru í hópi fljótustu og skemmtilegustu leikmanna Fjölnis og ótrúlega sárt að sjá á eftir þeim. Maður spyr sig hvort stjórn knattspyrnudeildarinnar Fjölnis sé ekki að standa sig í samningsmálum?
Valsmenn eru greinilega ekki sáttir með frammistöðu sína á síðustu leiktíð og eru á fullu í að styrkja liðið.
![]() |
Ólafur Páll Snorrason til liðs við Val |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.10.2008 | 14:19
Loksins góðar fréttir
Rosalega er ég ánægð að heyra að Ási verði áfram hjá Fjölni. Hann er búinn að standa sig gríðarlega vel í uppbyggingarstarfi hjá félaginu undanfarin ár og er mjög vinsæll hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Fjölnis. Nú í kjölfarið þarf að ganga frá samningum við leikmenn og tryggja að félagið verði á áfram á meðal þeirra bestu.
Að mínu mati er Ási þjálfari ársins!
![]() |
Ásmundur áfram í Grafarvoginum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.10.2008 | 15:23
Gríðarleg vonbrigði...
Björgvin Guðni Sigurðsson viðskiptaráðherra lýsti gríðarlegum vonbrigðum ríkisstjórnarinnar vegna stöðunnar og þá sérstaklega hvernig fór fyrir Kaupþing. Ríkisstjórnin getur nú bara sjálfri sér um kennt hvernig staðan er.
Stærstu vonbrigðin er auðvitað ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks sem hefur tekist hið ómögulega... að koma þjóðfélaginu nánast á hausinn á tæpu einu og hálfu ári.
Skál fyrir því!
![]() |
Mjög óvinveitt aðgerð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.10.2008 | 13:45
Að gefnu tilefni...
Rakst á þetta... því miður eflaust staðreynd fyrir marga... en pínu fyndið samt!
Skuldugur (Söknuður)
Mér finnst ég varla heill né hálfur maður
Og heldur blankur, því er verr
Ef væri aur hjá mér, væri ég glaður
Betur settur en ég er
Eitt sinn verða allir menn að borga
Eftir bjartan daginn kemur nótt.
Ég harma það, en samt verð ég að segja,
að lánið fellur allt of fljótt.
Við gátum spreðað, gengið um,
gleymt okkur í búðunum.
Engin svör eru við stjórnarráð
Gengið saman hönd í hönd,
Saman flogið niður á strönd.
Fundið stað, sameinað beggja lán.
Horfið er nú hlutabréf og lánsfé
Í veski mínu hefur eymdin völd
Í dag ræður bara sultarólin
Nú einn ég sit um skuldavönd
Eitt sinn verða allir menn að borga
Eftir bjartan daginn kemur nótt.
Ég harma það, en samt verð ég að segja,
að lánið fellur allt of fljótt.
Ég horfi yfir bankann minn
Hugsi hvort hann hleypi mér inn
Ég alltaf gat treyst á þig
Í að fjármagna mig
Ég reyndar skulda allstaðar
Þá napurt er, það næðir hér
og nístir mig.
![]() |
Skuldaklukkan sprakk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agnarbragi
-
agnarb
-
vestfirdingurinn
-
safinn
-
birkir
-
dofri
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
neytendatalsmadur
-
mummiskula
-
hallurmagg
-
hl
-
smalinn
-
hlini
-
jonfinnbogason
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skjalfandi
-
lafdin
-
kristbjorg
-
margretsverris
-
suf
-
siggi-hreins
-
kaupfelag
-
stefanbogi
-
steinunnanna
-
valdisig
-
vefritid