1.10.2008 | 19:05
Allir á völlinn á laugardaginn!
Hvađ er betra í ólgusjó efnahagslífsins og fjármálakreppu ađ skella sér á völlinn og losa ađeins um spennuna. Allavega ćtla ég ađ mćta á leik ársins (ađ mínu mati) á laugardaginn og hvetja FJÖLNI til sigurs á móti KR í bikarnum.
Reyndar mćtti PR deildin hjá KSÍ og VISA ađeins fara ađ auglýsa leikinn... ekki seinna vćnna!
Ungmennafélagiđ FJÖLNIR er 20 ára um ţessar mundir og býđur til veislu/upphitunar í Íţróttahúsinu Dalhúsum á leikdag, laugardaginn 4. október, kl. 10:00-12:30. Bikarúrslitaleikurinn hefst síđan kl. 14:00 á Laugardalsvelli.
ÁFRAM, ÁFRAM FJÖLNIR!
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
agnarbragi
-
agnarb
-
vestfirdingurinn
-
safinn
-
birkir
-
dofri
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
neytendatalsmadur
-
mummiskula
-
hallurmagg
-
hl
-
smalinn
-
hlini
-
jonfinnbogason
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skjalfandi
-
lafdin
-
kristbjorg
-
margretsverris
-
suf
-
siggi-hreins
-
kaupfelag
-
stefanbogi
-
steinunnanna
-
valdisig
-
vefritid