Leita í fréttum mbl.is

Neytendavaktin

Skrapp í Hagkaup áđan til ađ redda nokkrum hlutum sem vantađi á heimiliđ. Í allri umrćđunni um verđbólgu og verđlagseftirlit ţá fylgdist ég nokkuđ vel međ ţví sem ég keypti og reyndi ađ velja ódýrustu vörutegundina hverju sinni. Síđan fór ég á kassann og borgađi... renndi síđan í fljótheitum yfir strimilinn og rak strax augun í nokkur misrćmi milli kassaverđs og hilluverđs. 

Vörutegund   Hilluverđ   Kassaverđ   Mismunur
Vara 1               339                399               60
Vara 2               339                359               20
Vara 3               109                124               15
Vara 4               277                314               37
Vara 5               298                339               41

Ţađ eru mjög ámćlisverđ vinnubrögđ ţegar af c.a. 20 vörum skulu 5 vörur vera rangt merktar til neytenda ţar sem neytendur taka ákvörđun um kaup sín m.a. af merktu verđi.

Mikilvćgt er ađ almenningur fylgist vel međ... ţótt ţetta séu ekki endilega stórar upphćđir ţá er ţađ prinsippmál ađ menn stundi heiđarlega viđskiptahćtti.

Uppfćrt: Ţar sem ég er prinsippmanneskja ţá fór ég einn rúnt um búđina, skráđi niđur hilluverđin, lét kalla í verslunarstjórann, fékk mínar tćpu 200 kr. tilbaka og skammađi hann ađeins... Wink


mbl.is Yfirlýsing frá Heklu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: maddaman

Já, af gefnu tilefni ţá lét ég kalla í verslunarstjórann, fékk ég mínar tćpu 200 kr endurgreiddar og skammađi hann fyrir slćma viđskiptahćtti.

Reyndar kostađi Frissi Frískinn 129 á hillunni en 126 á kassanum... 

maddaman, 7.5.2008 kl. 20:33

2 Smámynd: Sigurđur Haukur Gíslason

Keypti Disney samstćđu spil í Hagkaup á Seltjarnarnesi fyrir viku. Hilluverđiđ var rúmlega 700 kr. en kassaverđiđ 885 kr. Tók ekki eftir ţessu fyrr en ég var kominn heim í Kópavoginn og ţađ svarađi ekki kostnađi ađ gera eitthvađ í málinu.

Fór svo daginn eftir í Hagkaup í Smáralind og keypti litabók sem á stóđ 389 kr. Ţegar henni var rennt í gegnum kassann ţá stóđ 615 kr. Ég gerđi athugasemd og borgađi fyrir bókina 389 kr. en ef ég hefđi keypt bókina međ helgarinnkaupunum ţá hefđi ég sennilega ekki tekiđ eftir ţessu.

Ţađ vćri gaman ađ heyra dćmi um verđ sem eru lćgri viđ kassa en viđ hillu.

Sigurđur Haukur Gíslason, 8.5.2008 kl. 00:24

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband