10.3.2008 | 21:13
Er þörf á þremur nýjum sendiherrum?
Í tilefni skipulagsbreytinga í Utanríkisráðuneytinu fyrir rúmu ári síðan hélt þáverandi utanríkisráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, athyglisverða ræðu þar sem meðal annars eftirfarandi kom fram:
"Það liggur ljóst fyrir að í dag er fjöldi sendiherra í utanríkisþjónustunni nokkuð umfram þarfir ráðuneytisins. Ég hyggst því ekki skipa fleiri sendiherra á þessu kjörtímabili".
Þessar áherslubreytingar í tengslum við nýtt skipulag í ráðuneytinu mörkuðu að miklu leyti upphafi nýrra tíma í utanríkisþjónustunni.
Nýr utanríkisráðherra ætti kannski að þetta til fyrirmyndar í tilefni frétta dagsins um skipan þriggja nýrra sendiherra! Að gefnu tilefni er einnig vert að minna formann Samfylkingarinnar á ályktanir eigin flokks um að faglegra sjónarmiða sé gætt við ráðningar starfsmanna í utanríkisþjónustunni.
Sigríður Anna skipuð sendiherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agnarbragi
- agnarb
- vestfirdingurinn
- safinn
- birkir
- dofri
- eyglohardar
- fannygudbjorg
- fufalfred
- gesturgudjonsson
- neytendatalsmadur
- mummiskula
- hallurmagg
- hl
- smalinn
- hlini
- jonfinnbogason
- jon-o-vilhjalmsson
- skjalfandi
- lafdin
- kristbjorg
- margretsverris
- suf
- siggi-hreins
- kaupfelag
- stefanbogi
- steinunnanna
- valdisig
- vefritid