12.2.2008 | 19:43
Pólitíkin í hnotskurn?
Fékk eftirfarandi hugleiðingu senda:
Íhaldið vill skipta þjóðarkökunni upp á nýtt og færa verkefni og fjármagn frá samneyslu til einkaframtaksins.
Kratar vilja skipta kökunni öðruvísi, taka frá einum til að færa það öðrum.
Kommar vilja minnka kökuna, hún er of stór og dregur hingað útlendinga, fjárfesta og annað vont fólk.
Frjálslyndir vilja ekki köku bara fisk.
Framsóknarmenn vilja stækka þjóðarkökunna til þess að það sé meira til skiptanna fyrir alla og þannig hægt að rétta hlut þeirra sem hafa fengið of lítið.
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agnarbragi
-
agnarb
-
vestfirdingurinn
-
safinn
-
birkir
-
dofri
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
neytendatalsmadur
-
mummiskula
-
hallurmagg
-
hl
-
smalinn
-
hlini
-
jonfinnbogason
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skjalfandi
-
lafdin
-
kristbjorg
-
margretsverris
-
suf
-
siggi-hreins
-
kaupfelag
-
stefanbogi
-
steinunnanna
-
valdisig
-
vefritid
Af mbl.is
Erlent
- Trump skýtur fast á Tom Hanks
- Norskir kjósendur gramir yfir SMS-skeyti
- Tveir lögreglumenn skotnir til bana
- Skutu fimm til bana í Jerúsalem
- Veita 41 milljarði til varnarmála
- Þrjár ungar konur látnar eftir húsbruna í Noregi
- Dæmd í lífstíðarfangelsi fyrir að bana þremur með sveppum
- Gefur Hamas sína hinstu viðvörun
Athugasemdir
fiskur er líka miklu hollari en kökur
Eiríkur Guðmundsson (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 13:49