17.1.2008 | 11:25
Upphitun fyrir EM2008
Jćja, nú er komiđ ađ ţví ađ Íslendingar sitji fastir viđ skjáinn ţegar flautađ verđur til leiks Íslands og Svíţjóđar í kvöld. Eins og alltaf er gríđarleg spenna og ekki minni vćntingar nú í upphafi mótsins.
Hér er smá upprifjun og upphitun fyrir kvöldiđ... enjoy!
15.1.2008 | 20:23
Apple kynnir... MacBook Air
Steve Jobs kynnti nú í dag nýjungar frá Apple. Flaggskipiđ ţetta áriđ er án efa MacBook Air - ţynnsta fartölva í heimi - og er bara flott!
Sjá nánar á heimasíđu Apple
14.1.2008 | 00:11
Í tilefni Golden Globe Awards og verkfalls
Sneak Peak at Grey's Anatomy... jebbs... ég bíđ spennt eftir nćsta ţćtti sem nú er víst í verkfalli!!!
21.12.2007 | 21:16
"Erfiđ stađa"... já einmitt
Ég sat og beiđ spennt eftir ađ sjá umfjöllun Kastljóssins um ráđningu sonar Davíđs Oddssonar fv. forsćtisráđherra og Seđlabankastjóra í embćtti dómara viđ Hérađsdóm Norđurlands eystra og Austurlands. Átti mögulega von á langri einrćđu og upptalingu um fyrrum embćttisfćrslur ráđherra Sjálfstćđisflokksins á ţessu sviđi, jafnvel dramatískt myndskreytta ţar sem nöfn og tengsl viđkomandi poppa upp á skjánum svo ekkert fari fram hjá ţeim sem á horfir.
Ţvílík vonbrigđi... engin einrćđa og ekki ein mynd Og hiđ vinsćla orđ SPILLING kom heldur ekki fram, heldur er ţetta "erfiđ stađa" skv. Kastljósinu... já einmitt! Ég er illa svikin ţví af nógu er ađ taka, ţví ţetta er ekki í fyrsta umdeilda dómararáđningin á undanförnum fjórum árum... nei ŢRIĐJA! Og ekki gleyma ţeim sem fá ađ ráđa... já ráđa í feitu bitana í dómskerfinu sem á ađ vera hlutlaust og óháđ... já ţađ er einmitt alveg ađ gera sig! Allir stóru kallarnir í Sjálfstćđisflokknum, Björn Bjarnason, Geir H. Haarde og nú síđast Árni Mathiesen eru augljóslega ekki ađ hugsa um fólkiđ í landinu heldur er eitthvađ allt annađ sem býr undir. Common... viđ erum ekki ađ tala um einhvern smá business heldur dómsvaldiđ í landinu!
Ólafur Börkur Ţorvaldsson, systursonur Davíđs Oddssonar
Skipađur hćstaréttardómari af Birni Bjarnasyni 1. sept. 2003. Ekki metinn hćfastur og meira ađ segja nokkuđ langt frá ţví. Hann hafđi ekki bestu prófgráđurnar né starfsreynsluna og fékk ekki međmćli Hćstaréttar.
Jón Steinar Gunnlaugsson, gamall vinur Davíđs Oddssonar
Skipađur hćstaréttardómari af Geir H. Haarde, settum dómsmálaráđherra og ţáverandi fjármálaráđherra, 29. september 2004. Ekki heldur metinn hćfastur og nokkuđ margir á undan. Geir bađ Hćstarétt ađ fara aftur yfir hćfi umsćkjenda m.t.t. lögmannsreynslu sem ekki var leitađ eftir í upphafi. Á ţeirri forsendu skipađi Geir gamla vin Davíđs.
Ţorsteinn Davíđsson, sonur Davíđs Oddssonar
Og nýjasta dćmiđ... sonurinn skipađur dómari viđ Hérađsdóm Norđurlands eystra og Austurlands í gćr. Ekki metinn "mjög vel hćfur" eins og ţrír ađrir, ekki "vel hćfur" heldur "hćfur" skv. nefnd undir formennsku Péturs Kr. Hafstein sem faliđ var ađ meta hćfi umsćkjenda. Bćđi Pétur Hafstein og Eggert Óskarsson, formađur dómarafélagsins, hafa gagnrýnt ráđninguna opinberlega.
Ţađ besta er hins vegar vörn Árna Matt... hann er einfaldlega ekki sammála nefndinni, mat ţeirra sé mjög gallađ skv. fréttum RÚV í kvöld (jú, ţetta "meikađi ţađ" í fréttirnar á Bláskjá). Árni hefur líklega meiri og betri ţekkingu á dómsvaldinu ađ eigin mati heldur en fagnefnd skipuđ m.a. fv. hćstaréttardómara og formanni dómarafélagsins. FRÁBĆRT!
En ég held ađ ég sakni Helga Seljan... ćtli hann sé kominn í jólafrí?
Annars ţá er ég ekki frá ţví ađ ţeir Ólafur Börkur og Árni Matt séu tvífarar dagsins... var einhver búinn ađ tékka hvort ţeir séu eitthvađ skyldir???
P.S. myndir fengnar "ađ láni" frá visir.is.
Vísađ í frétt RÚV frá ţví í kvöld http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item183738/ og Vísi http://www.visir.is/article/20071221/FRETTIR01/71221066
Get ekki vísađ í Morgunblađiđ af ţví ađ ţađ var lítiđ sem ekkert um ţetta mál ţar ađ finna, ótrúlegt en satt!
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
agnarbragi
-
agnarb
-
vestfirdingurinn
-
safinn
-
birkir
-
dofri
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
neytendatalsmadur
-
mummiskula
-
hallurmagg
-
hl
-
smalinn
-
hlini
-
jonfinnbogason
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skjalfandi
-
lafdin
-
kristbjorg
-
margretsverris
-
suf
-
siggi-hreins
-
kaupfelag
-
stefanbogi
-
steinunnanna
-
valdisig
-
vefritid