23.5.2009 | 04:34
Fjármálaráðherra í afneitun?
Hvernig væri nú að Steingrímur Jóhann myndi beita sér fyrir því að ræða stöðu þjóðarbúsins með því að koma þeirri umræðu á dagskrá þingsins og haft þá þingfund í stað þess að fresta honum í gær?
Hann gæti líka gert skyldu sína sem fjármálaráðherra upplýst um hina raunverulegu stöðu og jafnvel opnað dulkóðaða herbergið með skýrslunni frá Oliver Wyman sem einmitt varpar ljósi á stöðuna. Hvernig væri að upplýsa þjóðina um með hvaða hætti ríkisstjórnin ætlar sér að skera niður.
Ætli það sé ekki bara fjármálaráðherra sem er í afneitun?
P.S. Ætli hver sem er geti látið breyta fyrirsögnum hjá mbl.is eða bara starfsmenn VG???
Framsóknarmenn í afneitun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agnarbragi
- agnarb
- vestfirdingurinn
- safinn
- birkir
- dofri
- eyglohardar
- fannygudbjorg
- fufalfred
- gesturgudjonsson
- neytendatalsmadur
- mummiskula
- hallurmagg
- hl
- smalinn
- hlini
- jonfinnbogason
- jon-o-vilhjalmsson
- skjalfandi
- lafdin
- kristbjorg
- margretsverris
- suf
- siggi-hreins
- kaupfelag
- stefanbogi
- steinunnanna
- valdisig
- vefritid