19.11.2008 | 16:07
Skilur ekki...
Geir segist ekki skilja hvað sé í gangi hjá Framsóknarflokknum. Ekki skil ég hvað er í gangi hjá íhaldinu, krötunum, hjá Geir eða hjá ríkisstjórninni í heild sinni... en hver skilur það svo sem? Geir segir að það sé ekkert sem kalli á pólitískar afsagnir. Ég væri nú til í að ræða það aðeins... og eflaust fleiri... enda ótalmörg dæmi sem hægt er að benda á.
En til að þetta skýra aðeins fyrir Hr. Haarde... þá er endurnýjun í gangi hjá Framsóknarflokknum. Endurnýjun sem kallað er eftir, ekki bara af framsóknarmönnum heldur fólki almennt. Mikil undiralda er í samfélaginu vegna þess sem á undan er gengið og hávær krafa um breytingar... nýja tíma með breyttum áherslum, Hið nýja Ísland! Til að svo geti orðið þurfum við fyrst að breyta pólitíkinni. Slíkt gerist ekki af sjálfu sér... heldur þarf vilja, bæði til að hlusta og til að meðtaka skilaboðin.
Hvar sem fólk stendur í pólitík, þá þarf að gefa nýju fólki tækifæri á að byggja upp á nýjum grunni. En það fólk þarf líka að fá að vinna á sínum forsendum, með hreinan skjöld en ekki með byrðar fortíðar á herðum sér. Annars mun fólk ekki gefa sig í verkefnið.
En til að þetta skýra aðeins fyrir Hr. Haarde... þá er endurnýjun í gangi hjá Framsóknarflokknum. Endurnýjun sem kallað er eftir, ekki bara af framsóknarmönnum heldur fólki almennt. Mikil undiralda er í samfélaginu vegna þess sem á undan er gengið og hávær krafa um breytingar... nýja tíma með breyttum áherslum, Hið nýja Ísland! Til að svo geti orðið þurfum við fyrst að breyta pólitíkinni. Slíkt gerist ekki af sjálfu sér... heldur þarf vilja, bæði til að hlusta og til að meðtaka skilaboðin.
Hvar sem fólk stendur í pólitík, þá þarf að gefa nýju fólki tækifæri á að byggja upp á nýjum grunni. En það fólk þarf líka að fá að vinna á sínum forsendum, með hreinan skjöld en ekki með byrðar fortíðar á herðum sér. Annars mun fólk ekki gefa sig í verkefnið.
Ekkert kallar á afsagnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agnarbragi
- agnarb
- vestfirdingurinn
- safinn
- birkir
- dofri
- eyglohardar
- fannygudbjorg
- fufalfred
- gesturgudjonsson
- neytendatalsmadur
- mummiskula
- hallurmagg
- hl
- smalinn
- hlini
- jonfinnbogason
- jon-o-vilhjalmsson
- skjalfandi
- lafdin
- kristbjorg
- margretsverris
- suf
- siggi-hreins
- kaupfelag
- stefanbogi
- steinunnanna
- valdisig
- vefritid