13.11.2008 | 02:04
Plan B
Nokkuð hefur verið rætt um plan B ef lán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum bregst. Í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi var Ingibjörg Sólrún spurð út í það en svaraði með penum útúrsnúningi.
Ætli það sé nokkuð plan B eftir allt saman?
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agnarbragi
- agnarb
- vestfirdingurinn
- safinn
- birkir
- dofri
- eyglohardar
- fannygudbjorg
- fufalfred
- gesturgudjonsson
- neytendatalsmadur
- mummiskula
- hallurmagg
- hl
- smalinn
- hlini
- jonfinnbogason
- jon-o-vilhjalmsson
- skjalfandi
- lafdin
- kristbjorg
- margretsverris
- suf
- siggi-hreins
- kaupfelag
- stefanbogi
- steinunnanna
- valdisig
- vefritid
Af mbl.is
Innlent
- Andlát: Ágúst Valfells kjarnorkuverkfræðingur
- Börn hafi engan rétt á leikskólakennslu
- Allt bílaplanið komið undir hraun
- Bændur fái einn milljarð í styrk
- Botnlaus græðgi fjármálakerfisins á sér engin takmörk
- Hluti bílastæðis undir hraun: Ómögulegt að meta tjón
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið komið inn á bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
Athugasemdir
Plan A er gamalt en óklárað...
Ísland er stoppu stöð á leið frá Noregi til Vínlands híns góða.Við erum útrásar víkingar, en við verðum að rasa út í rétta átt!
Leifur Heppni var ekki áttavilltur.
Nú er komið að því að þjóðin sæki um inngöngu í Kanada/USA/NAFTA. Þar eigum við “Fyrsta Veðrétt”, samkvæmt Leifi Heppna. Við eigum þar líka mestan fjölda íslenskra afkomenda, sem er okkar eigið blóð.
Þeir afkomendur hafa gert það svo gott, að þeir hugsa sjaldan um stoppu stöðina Ísland, í miðju Atlanthafi. Þeir hafa komið sér í góða stöðu út um alla Norður Ameríku.
Evrópa er búin að fá alveg nóg af okkur, eins og Noregur forðum. Vesturheimur bíður okkar án nokkurra fordóma.
Nonni (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 03:23