26.4.2008 | 17:32
Hræsni dagsins...
Ég skil ekki Samfylkinguna og stefnu þeirra í umhverfismálum. Hún kemst upp með að segja eitt og gera allt annað. Þetta toppar hins vegar alla vitleysuna... þótt ég sé yfirleitt hrifin af gjörningum sem sýna fram á point... þá fór þessi alveg framhjá...
Í fréttum RÚV í gærkvöldi:
"Græna netið, umhverfisfélag Samfylkingarinnar, og ungir jafnaðarmenn nýttu daginn og gróðursettu sólberjarunna í Helguvík þar sem fyrirhugað er að reisa álver. Þau kölluðu plönturnar Þórunni og Össur og vildu með gjörðinni vekja athygli á öðrum atvinnumöguleikum á Suðurnesjum en álveri."
Hvar eru stóru orðin sem voru fyrir kosningar um að fresta öllum stóriðjuframkvæmdum... þeir gætu það nú bara víst! En núna þegar sama fólk situr í ríkisstjórn þá er ekkert hægt að gera... er ekki Þórunn umhverfisráðherra og Össur iðnaðarráðherra? Sorry... en þetta er ekkert annað en hræsni!
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agnarbragi
- agnarb
- vestfirdingurinn
- safinn
- birkir
- dofri
- eyglohardar
- fannygudbjorg
- fufalfred
- gesturgudjonsson
- neytendatalsmadur
- mummiskula
- hallurmagg
- hl
- smalinn
- hlini
- jonfinnbogason
- jon-o-vilhjalmsson
- skjalfandi
- lafdin
- kristbjorg
- margretsverris
- suf
- siggi-hreins
- kaupfelag
- stefanbogi
- steinunnanna
- valdisig
- vefritid
Athugasemdir
Fagra Ísland - ljóta klúðrið..?
Zunderman (IP-tala skráð) 26.4.2008 kl. 17:38
Hvaða, hvaða, þetta eru einmitt þau sem meintu það sem þau sögðu í kosningabaráttunni, þeas Alþýðubandalagshluti hennar, en restin af fjórflokknum, Þjóðvaki, Alþýðuflokkurinn og Kvennalistinn er ekki á því að þetta hafi verið nokkuð að marka.
Þetta eru innanflokksátök, ekkert annað
Gestur Guðjónsson, 27.4.2008 kl. 21:00