27.2.2008 | 23:44
Heyrt þetta áður?
Það var þá niðurstaða þessarar "nýju" nefndar sem nýr heilbrigðisráðherra skipaði til að fara yfir og endurmeta forsendur fyrir byggingu hátækisjúkrahúss. Hún kemst að nákvæmlega sömu niðurstöðu og sú fyrri... nema þar voru auðvitað ekki "réttir" aðilar að mati ráðherra.
![]() |
Besta staðsetningin við Hringbraut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agnarbragi
-
agnarb
-
vestfirdingurinn
-
safinn
-
birkir
-
dofri
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
neytendatalsmadur
-
mummiskula
-
hallurmagg
-
hl
-
smalinn
-
hlini
-
jonfinnbogason
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skjalfandi
-
lafdin
-
kristbjorg
-
margretsverris
-
suf
-
siggi-hreins
-
kaupfelag
-
stefanbogi
-
steinunnanna
-
valdisig
-
vefritid
Af mbl.is
Fólk
- Yfir þúsund klukkustundir af raunveruleikaefni til landsins í sumar
- 74 ára og yfir sig ástfangin
- Andlit Wiig hefur tekið miklum breytingum
- Daglegu lífi nunna umturnað
- Svona lítur Jonathan Taylor Thomas út í dag
- Denise Richards að skilja í annað sinn
- Trúin getur jafnvel verið persónulegri en kynlíf
- Rekin úr Love Island vegna rasískra ummæla
- Aniston orðuð við dáleiðara
- Fagnaðarlátum í Hafnarborg ætlaði aldrei að ljúka
Athugasemdir
... og auðvitað þurfti að borga eiginkonu forsætisráðherrans nokkrar milljónir fyrir að komast að niðurstöðunni sem Alfreð var fyrir löngu búinn að komast að. Og þetta hefur að sjálfsögðu tafið allt verkið um jafn marga mánuði.
Spillingin í þessu nefndarmáli er hvergi nærri lokið. Því það verður ljóta spillingin í kringum alla verksamningana við þetta ef ég þekki íhaldið og eigendur flokksins í verktakafyrirtækjunum rétt.
Haukur Nikulásson, 28.2.2008 kl. 00:03