27.2.2008 | 23:44
Heyrt þetta áður?
Það var þá niðurstaða þessarar "nýju" nefndar sem nýr heilbrigðisráðherra skipaði til að fara yfir og endurmeta forsendur fyrir byggingu hátækisjúkrahúss. Hún kemst að nákvæmlega sömu niðurstöðu og sú fyrri... nema þar voru auðvitað ekki "réttir" aðilar að mati ráðherra.
Besta staðsetningin við Hringbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agnarbragi
- agnarb
- vestfirdingurinn
- safinn
- birkir
- dofri
- eyglohardar
- fannygudbjorg
- fufalfred
- gesturgudjonsson
- neytendatalsmadur
- mummiskula
- hallurmagg
- hl
- smalinn
- hlini
- jonfinnbogason
- jon-o-vilhjalmsson
- skjalfandi
- lafdin
- kristbjorg
- margretsverris
- suf
- siggi-hreins
- kaupfelag
- stefanbogi
- steinunnanna
- valdisig
- vefritid
Af mbl.is
Viðskipti
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
Athugasemdir
... og auðvitað þurfti að borga eiginkonu forsætisráðherrans nokkrar milljónir fyrir að komast að niðurstöðunni sem Alfreð var fyrir löngu búinn að komast að. Og þetta hefur að sjálfsögðu tafið allt verkið um jafn marga mánuði.
Spillingin í þessu nefndarmáli er hvergi nærri lokið. Því það verður ljóta spillingin í kringum alla verksamningana við þetta ef ég þekki íhaldið og eigendur flokksins í verktakafyrirtækjunum rétt.
Haukur Nikulásson, 28.2.2008 kl. 00:03