Leita í fréttum mbl.is

The Verkfall

Verkfall handritshöfunda hefur nú staðið yfir í rúma 3 mánuði eða frá 5. nóvember í fyrra. Líklegt er að nú fari loks að sjá fyrir endann á því en deiluaðilar hafa verið í óformlegum þreifingum í nokkrar vikur. Má telja að stórum hindrunum hafi nú verið rutt úr vegi og er fundur áætlaður hjá forystu WGA í dag til að taka stöðuna á félögum sínum um hvort stjórnin muni stöðva verkfallið og kjósa að ganga að nýjum samningi við AMPTP.

Skv. TV Guide í BNA er þetta líkleg staða á vinsælustu sjónvarpsþáttunum ef samningar nást fljótlega:

24
Expected to return this fall or January ‘09.

30 Rock
Expected to shoot 5 to 10 new episodes to air in April/May.

Big Love
Expected to go into production on Season 3 in March. Airdate info is TBD.

Bones
Four pre-strike episodes left. Unclear whether additional episodes will be produced for this season.

Brothers & Sisters
Expected to shoot 4 or 5 new episodes to air in April/May.

Criminal Minds
Expected to shoot 4 to 7 new episodes to air in April/May.

CSI
Expected to shoot 4 to 7 new episodes to air in April/May.

CSI: Miami
Expected to shoot 4 to 7 new episodes to air in April/May.

CSI: NY
Expected to shoot 4 to 7 new episodes to air in April/May.

Desperate Housewives
Expected to shoot 4 or 5 new episodes to air in April/May.

ER
TBD.

Everybody Hates Chris
Twelve pre-strike episodes remain. No additional episodes expected for this season.

Friday Night Lights
No new episodes expected for this season. Future TBD.

Gossip Girl
Expected to shoot up to 9 new episodes to air in April/May/June.

Grey’s Anatomy
Expected to shoot 4 or 5 new episodes to air in April/May.

Heroes
TBD.

House
Expected to shoot 4 to 6 new episodes to air in April/May.

Jericho
Seven episodes remain. No additional episodes expected for this season.

Las Vegas
Three pre-strike episodes remain. No additional episodes expected for this season.

Law & Order: SVU
TBD.

Lost
Six pre-strike episodes remain. Six additional episodes could air this season.

Medium
Six pre-strike episodes remain. No additional episodes expected this season.

Men in Trees
Eleven pre-strike episodes remain. No additional episodes expected this season.

My Name Is Earl
Expected to shoot 8 to 10 new episodes to air in April/May.

NCIS
Expected to shoot 5 to 7 new episodes, only three of which may air this season.

Numbers
Expected to shoot 5 to 7 new episodes, only three of which may air this season.

The Office
Expected to shoot 5 to 10 new episodes to air in April/May.

One Tree Hill
Six pre-strike episodes remain. Future beyond that TBD.

Prison Break
Two pre-strike episodes remain. Future beyond that TBD.

Scrubs
Four pre-strike episodes remain. Four additional episodes will likely be shot; unclear whether they’ll air on NBC or go straight to DVD.

Smallville
Four pre-strike episodes remain. Expected to shoot 3 to 5 additional episodes to air in April/May.

Supernatural
Two pre-strike episodes remain. Expected to shoot 3 to 5 additional episodes to air in April/May.

Ugly Betty
Expected to shoot 4 or 5 new episodes to air in April/May.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 
Ég er sérstaklega kát yfir því að fá nokkra þætti í viðbót af Grey's Anatomy, datt inn í þá í jólafríinu og endaði á að horfa á þá alla. Nú er búið að framleiða og sýna 11 þætti í 4 seríu á ABC þannig að 16 þættir í seríu er kannski frekar lítið m.v. 27 í seríu 2 og 3... en you take whatever you get!

Uppfært 10.2. kl 21:40

Rúv greindi frá því fyrir stundu að stéttarfélög handritshöfunda í Hollywood hafi í kvöld samþykkt nýjan samning við kvikmyndaverin. Verkfallið sé því víst á enda. Í gær náði rithöfundasambandið WGA  samkomulagi um hversu mikið þeir fái greitt fyrir þá vinnu sem sett er inn á Netið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verkfall handritshöfunda í Hollývúdd er stórlega ofmetið. Helst kemur það niður á fjöldaframleiddu rusli sem troðið er ofan í okkur á Skjá einum. Synd hve ríkisstöðin fylgir því eftir þar sem bezta efnið á henni er skandinavískt og/eða evrópskt.

Dönsku þættirnir um Klovn eru magnaðir og sömuleiðis Forbrydelsen. Svíar framleiða ágætis spennuþætti. (Því miður eru þeir húmorslausir)

Meistarar húmorsins eru hins vegar Bretar, sem neglt hafa út þáttum eins og 'Allo 'Allo, Father Ted, IT Crowd, BlackAdder, Mr. Bean, Little Britain, Drop the Dead Donkey, Big Train, Spaced, Extras, Coupiling, The Office o.fl. Tékkaðu á þeim á YouTube. Finnirðu ekki úrvalssketsa þar tek ég fúslega að mér nánari uppfræðslu.

Ekki er úr vegi að minnast á að þeir hafa gert úrvalsspennuþætti sbr. Spooks. Þá eru ótaldar heimildarmyndir (Blue Planet, Attenborough) og sápuóperur (Hálandahöfðinginn, Martin læknir).

Og viljirðu brezka spítalaþætti þá má benda á Green Wing sem eru með nokkrum af þeirra bestu gamanleikurum og fjári fyndnir.

Zunderman (IP-tala skráð) 10.2.2008 kl. 01:31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband