21.1.2008 | 10:13
Að vita...
Af hverju þurfa svona margir að tjá sig um hluti sem þeir hafa ekki hundsvit á. Það er alveg með ólíkindum... og slá sig síðan til riddara með sleggjudómum og dónaskap hér á þessu ágæta moggabloggi. Lítið ykkur nær! Í alvöru... svona skrif sem beinast gegn einstaka persónum hafa áhrif... og skiptir þá engu hvort um opinbera persónu er um að ræða eða aðra sem lenda í kastljósi fjölmiðla.
Þarf í alvöru að minnast aftur á þetta blessaða Lúkasarmál þar sem mannorð einstaklings var eyðilagt einmitt vegna svona dylgja og sleggjudóma.Ómakleg framganga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agnarbragi
- agnarb
- vestfirdingurinn
- safinn
- birkir
- dofri
- eyglohardar
- fannygudbjorg
- fufalfred
- gesturgudjonsson
- neytendatalsmadur
- mummiskula
- hallurmagg
- hl
- smalinn
- hlini
- jonfinnbogason
- jon-o-vilhjalmsson
- skjalfandi
- lafdin
- kristbjorg
- margretsverris
- suf
- siggi-hreins
- kaupfelag
- stefanbogi
- steinunnanna
- valdisig
- vefritid
Af mbl.is
Innlent
- Við treystum því að þetta muni fara vel
- Lentu á Íslandi eftir að barn fæddist um borð
- Við erum ekki í neinu stríði við kennara
- Leðurblakan í Laugardal hefur skrækt sitt síðasta
- Myndskeið: Leðurblakan flýgur háskalega nálægt sundgestum
- Ljóst að gerendur í þessu máli fá bágt fyrir
- Tollurinn lokaði og farþegar lentu í rangri borg
Athugasemdir
Þetta eru svo sannarlega orð að sönnu. Menn virðast telja að þeir geti látið hvað sem er frá sér ábyrgðarlaust einungis þar sem þeir sitji á bakvið tölvuskjá.
Kristbjörg Þórisdóttir, 21.1.2008 kl. 13:39