24.10.2007 | 01:00
Flashback
Við vinkonurnar úr Verzló erum farnar að mæta galvaskar í blak núna alla þriðjudaga í íþróttahúsinu í Verzló. Já blak... það er sem sagt eins konar "þjóðaríþrótt" í Verzló! Ég man hvað okkur þótti þetta ótrúlega glatað þegar við byrjuðum, vildum helst alltaf fara bara í fótbolta! En það breyttist og fljótlega vildum við bara vera í blaki... kepptum á mótum innan skólans og hvaðeina.
En vá hvað er skrýtið að upplifa aftur framhaldsskólaárin. Bara það að labba inn í húsið, mæta starfsfólkinu og kennurunum sem maður by the way þekkir ennþá... þá rifjast ýmislegt upp! Fyndið hvað allt virðist vera samt svipað... þótt blakhæfileikarnir hafi reyndar aðeins farið minnkandi þessi þrjú ár sem við vorum í pásu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agnarbragi
-
agnarb
-
vestfirdingurinn
-
safinn
-
birkir
-
dofri
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
neytendatalsmadur
-
mummiskula
-
hallurmagg
-
hl
-
smalinn
-
hlini
-
jonfinnbogason
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skjalfandi
-
lafdin
-
kristbjorg
-
margretsverris
-
suf
-
siggi-hreins
-
kaupfelag
-
stefanbogi
-
steinunnanna
-
valdisig
-
vefritid
Af mbl.is
Viðskipti
- Svipmynd: Netárásir varða allt samfélagið
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
- Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni
- Viðskiptastríð um fágætismálma
- Elísabet og Bergsveinn ráðnir markaðsstjórar