24.10.2007 | 01:00
Flashback
Við vinkonurnar úr Verzló erum farnar að mæta galvaskar í blak núna alla þriðjudaga í íþróttahúsinu í Verzló. Já blak... það er sem sagt eins konar "þjóðaríþrótt" í Verzló! Ég man hvað okkur þótti þetta ótrúlega glatað þegar við byrjuðum, vildum helst alltaf fara bara í fótbolta! En það breyttist og fljótlega vildum við bara vera í blaki... kepptum á mótum innan skólans og hvaðeina.
En vá hvað er skrýtið að upplifa aftur framhaldsskólaárin. Bara það að labba inn í húsið, mæta starfsfólkinu og kennurunum sem maður by the way þekkir ennþá... þá rifjast ýmislegt upp! Fyndið hvað allt virðist vera samt svipað... þótt blakhæfileikarnir hafi reyndar aðeins farið minnkandi þessi þrjú ár sem við vorum í pásu
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agnarbragi
- agnarb
- vestfirdingurinn
- safinn
- birkir
- dofri
- eyglohardar
- fannygudbjorg
- fufalfred
- gesturgudjonsson
- neytendatalsmadur
- mummiskula
- hallurmagg
- hl
- smalinn
- hlini
- jonfinnbogason
- jon-o-vilhjalmsson
- skjalfandi
- lafdin
- kristbjorg
- margretsverris
- suf
- siggi-hreins
- kaupfelag
- stefanbogi
- steinunnanna
- valdisig
- vefritid
Af mbl.is
Viðskipti
- Þarf fólk að kaupa sér hraðbanka?
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE