18.10.2007 | 17:07
Óvissuferđ
Viđ "beljurnar" fórum í ótrúlega skemmtilega óvissuferđ um síđustu helgi. Viđ byrjuđum í brunch heima hjá Guđrúnu Ástu, síđan var fariđ í leiki í Laugardalnum, svo á skauta í Skautahöllinni og ađ lokum í magadans í Magadanshúsinu. Ţađ var mjög skemmtilegt og viđ hlógum okkur máttlausar á međan ţessu stóđ.
Eftir ţetta allt saman skellti hópurinn sér í pottinn á Hótel Loftleiđum til ađ undirbúa sig fyrir kvöldiđ. Ţangađ kom svo rúta og fór međ okkur heim til Ernu ţar sem viđ borđuđum og skemmtum okkur fram eftir kvöldi. Anna Rut, Erna og Guđrún Ásta voru stóđu sig geđveikt vel í skipulagningunni... nú ţurfum viđ Jana og Edda Lára ađ toppa ţetta í nćstu óvissuferđarnefnd. Takk stelpur fyrir brilliant dag! Hérna koma svo nokkrar myndir frá herlegheitunum...
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
agnarbragi
-
agnarb
-
vestfirdingurinn
-
safinn
-
birkir
-
dofri
-
eyglohardar
-
fannygudbjorg
-
fufalfred
-
gesturgudjonsson
-
neytendatalsmadur
-
mummiskula
-
hallurmagg
-
hl
-
smalinn
-
hlini
-
jonfinnbogason
-
jon-o-vilhjalmsson
-
skjalfandi
-
lafdin
-
kristbjorg
-
margretsverris
-
suf
-
siggi-hreins
-
kaupfelag
-
stefanbogi
-
steinunnanna
-
valdisig
-
vefritid